95. þingfundur 154. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Tilkynning um mannabreytingar í nefndum
    Breyting á starfsáætlun
    Um fundarstjórn: Breyting á búvörulögum
     - Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Árshátíð Landsvirkjunar
     - Stefna ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum
     - Staðan í heilbrigðismálum
     - Tilmæli forsætisnefndar Norðurlandaráðs vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs
     - Byggingarleyfi vegna lagareldis
     - Aðgerðir til eflingar náms í heibrigðisvísindum
    Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
    Nýsköpunarsjóðurinn Kría
    Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna
    Menntasjóður námsmanna (ábyrgðarmenn og námsstyrkir)
    Afturköllun vantrauststillögu
  • Kl. 19:39 fundi slitið